12.3.2008 | 18:27
Nýjustu tölur
Það var svo mikið um að vera í spennunni í gær að það fylgdu engar tölur, en hér kma þær. Þetta er myndar piltur - kippir í kynið - og fæddist hann 17:30, 11.03.08 og er hann 16,5 merkur og 52,5 cm. Hárið er rauðbrúnt og hann er ansi líkur pabbanum, mögulega á mamman munninn en það á eftir að koma betur í ljós þegar þrotinn fer.
Sætur ekki satt - ansi nákvæmur bumbusónar
Kv.Alfan
Athugasemdir
Sælar mæðgur og innilega til hamingju með litla frændann.
kv. Kristín
Kristín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 21:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.